Suðurlandið.is ræðir við Árna Johnsen alþingismann í sjöunda kosningamyndbandinu. Árni sóttist eftir fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi en hlaut 2. sætið og Ragnheiður Elín Árnadóttir er nýr oddviti sjálfstæðismanna í kjördæminu. Árni segir að á áratuga stjórnmálaferli hafi hann aldrei áður orðið var við eins mikla ókyrrð og óvissu í þjóðfélaginu. Þetta speglist í auknum áhuga fólks á stjórnmálum nú.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst