Samningar hafa verið gerðir við rekstraraðila sem sjá alfarið um tjaldsvæði Rangárþings eystra í sumar. Á vef sveitarfélagsins kemur fram að Eyja Þóra og Jóhann á Moldnúpi verði með tjaldsvæðið á Skógum. Þorgerður Guðmundsdóttir og Ársæll Hauksson Skálakoti verða með tjaldsvæðið á Hamragörðum og tjaldsvæðið á Hvolsvelli verður í umsjá Gistiheimilisins að Garðsauka.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst