Leikskólabörn á Sóla taka þátt í Goslokahátíðinni en börnin er önnur kynslóðin sem vex úr grasi í Vestmannaeyjum og upplifði ekki eldsumbrotin 1973. Sóli var skreyttur í anda Goslokahátíðarinnar og auðvitað var Goslokafánanum flaggað á lóð skólans.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst