Hápunkti Goslokahátíðarinnar var náð með fjöri í Skvísusundi aðfaranótt sunnudagsins. Mikill fjöldi fólks sótti hátíðina í Eyjum og komu langflestir þeirra saman í Skvísusundinu þessa nótt. Þá eru krær sundsins opnaðar og heimamenn skemmta sjálfum sér og gestum með söng og gleði. Ljósmyndarar Eyjafrétta.is voru að sjálfsögðu á staðnum og hér að neðan má sjá fjölmargar myndir úr Skvísusundinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst