Knattspyrnumaðurinn efnilegi Þórarinn Ingi Valdimarsson hefur framlengt samningi sínum hjá ÍBV til tveggja ára eða út árið 2011. Þórarinn Ingi, sem er 19 ára örvfættur leikmaður, hefur leikið með meistaraflokki ÍBV síðustu þrjú ár. Gamli samningur átti að renna út í desember á þessu ári.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst