Á dögunum gaf verslunin Barnaborg leikskólanum Kirkjugerði Brio-kubba og Brio-borð sem hefur vakið gífurlega lukku hjá börnunum. Borðið er einkar aðgengilegt fyrir börn en á því eru lestarkubbar og lest sem gengur fyrir rafmagni, auk ýmissa fylgihluta.