Leit er hafin að keppendum í Sumarstúlkukeppni Vestmannaeyja 2010 sem verður haldin 19. júnín næstkomandi í Höllinni. Keppendur þurfa að vera fæddar árið 1992 eða fyrr. Allar ábendingar eru vel þegnar á email: ody@simnet.is eða í skilaboðum á facebook.