Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum líkir vinnubrögðum ríkisstjórnarinnar við nýtt frumvarp um stjórnun fiskveiða við þau sem leiddu til bankahrunsins. Til snarpra orðaskipta kom milli framkvæmdastjórans og þingmanns Samfylkingarinnar á fundi í Eyjum í gærkvöldi.