Forsala aðgöngumiða á Þjóðhátíð Vestmannaeyja hefst að nýju á morgun. Forsalan er á sölustöðum N1 um allt land og í Eyjum verður hún í Skýlinu. Forsöluverðið er kr. 14.900,- en þegar henni lýkur í vikunni fyrir Þjóðhátíð hækkar verðið kr. 16.900,- Sunnudagsverðið er hinsvegar kr. 8.000,-