Eyjabandið Dans á Rósum flytur Goslokalagið í ár en lagið heitir Horft til baka. Lagið semur Eyvindur Steinarsson, gítarleikari sveitarinnar en hann, ásamt þeim Hildi Sævaldsdóttur og Þorsteini G. Þórhallssyni semja textann. Hægt er að hlusta á lagið hér á Eyjafréttum og lesa textann með því að smella á meira.