Það er mikið fagnaðarefni að sjá hversu skjótt stjórnvöld og Vegagerðin bregðast við til að halda þjóðvegi eitt opnum eftir að brúin við Múlahvísl hvarf. Auðvitað geta menn ekki ráðið við náttúruöflin en menn geta ráðið því hvernig brugðist er við vandamálinu. Auðvitað gengur það ekki að þjóðvegur eitt sé lokaður á kafla. Þess vegna ber að fagna viðbrögðum stjórnvalda.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst