Eins og greint var frá í Fréttum í síðustu viku, sótti Þröstur Johnsen, eigandi hótels Eyjar við Bárustíg, eftir að leyfi til byggingar á öðru hóteli í malargryfjunni við Hástein. Umhverfis- og skipulagsráð tók umsóknina fyrir á fundi sínum sl. miðvikudag.