Nú er óveðrinum að ljúka og ölduhæð við Landeyjahöfn er að lækka. Búið er að taka ákvörðun þess efnis að Baldur muni sigla í dag en skipið fór ekki í morgunferðina. Skipið fer í fyrst ferð frá Eyjum klukkan 11:30, 16:00 og 20:30 og frá Landeyjahöfn klukkan 13:00, 19:00 og 21:30.