Hundur ók aftan á kyrrstæðan bíl
Bíl var ekið aftan á annan, kyrrstæðan bíl við verslunina Vöruval í dag. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að þegar að var komið, sat hundur við stýrið á bílnum sem ók aftan á hinn. Eigandi bílsins, sem ekið var á, hafði farið inn í verslun Vöruvals til að versla en þegar hann kom út, sá hann hvað gerst hafði.

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.