„Ég kom að fjárhúsinu upp úr hádegi og þar lá hún ein með opið sár á hálsi. Hún var á lífi en var að blæða út, er haft eftir Ólafi Tý Guðjónssyni á Vísi.is en hann kom að helsærðri á þegar hann var að fara gefa í gær. Lögreglan var kölluð á staðinn og kindin aflífuð.
“