Vel er mætt til vinafundar
Sunnudaginn 14. október, kl. 14, blása sjö átthagakórar til mikilla tónleika í Háskólabíói. Undir­búningur fyrir tónleikana hefur staðið yfir síðan í vor. Þetta eru Breiðfirðingakórinn, Húna­kórinn, Skagfirska Söngsveitin, Sönghópur Átthaga­félags Vestmanneyinga, Árnesinga­kórinn, Söng­félag Skaftfellinga og Kór Átt­haga­félags Strandamanna en allir eru þeir blandaðir kórar. Hver hópur flytur þrjú lög en í lok tónleikanna sameinast kórarnir í einn risakór, um 300 manns, og syngja tvö lög.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.