Hemmi Hreiðars segir David James ekki á leið í ÍBV
ÍBV ætlar að fá nýjan markvörð til að fylla skarð Abel Dhaira sem gekk til liðs við Simba í Tansaníu um helgina. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, segir að ekki sé ljóst hver muni standa á milli stanganna hjá liðinu næsta sumar. „Það er allt galopið. Þetta er nýkomið upp. Við vonuðumst til að Abel yrði áfram en það verður ekki úr þessu og það verður að finna nýjan markmann,“ sagði Hermann við Fótbolta.net í dag.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.