Fyrsti snjór vetrarins féll í Eyjum síðastliðinn miðvikudag, hinsvegar var nokkurra gráðu hiti þannig að snjórinn varð að slabbi, eins og oft vill verða hér á suðurslóðum. Halldór Halldórsson fór af stað með vídevélina sína og fangaði stemmninguna eins og hún birtist honum.