Handknattleiksmenn og -konur munu í kvöld safna dósum til styrktar starfs handknattleiksdeildarinnar. Leikmenn og velunnarar handboltans munu fara um bæinn eftir klukkan 18:00. �??Móttökur bæjarbúa hafa alltaf verið frábærar, við þökkum stuðninginn undanfarin ár. �?eir sem ekki verða heima en vilja styrkja okkur geta sett poka við útidyrnar og einnig er hægt að hafa samband við Jóa Grettis. 694-2656 eða Gulla 697-7892.