�?að er aðeins farið að hausta og litir haustsins að taka við. Sigríður Högnadóttir, Sísí, er mikill náttúruunnandi, fer víða um eyjuna og myndar hana mikið. Á þessum fögru haustdögum undanfarið hefur hún myndað þessa fegurð og gaf eyjafréttum góðfúslegt leyfi til að birta nokkrar mynda sinna.