Hæstiréttur - Kaupin á Berg Huginn standa
5. júní, 2015
Bergey VE
Í gær var kveðinn upp dómur í Hæstarétti í máli því sem Vestmannaeyjabær höfðaði gegn Síldarvinnslunni og Berg/Hugin þess efnis að ógiltur yrði með dómi samningur um kaup Síldarvinnslunnar hf. á öllum eignarhlutum í Bergi -Hugin ehf. dagsettur í ágúst 2012. Dómur féll útgerðunum í vil og kaupsamningur þeirra á milli því gildur. Athygli vekur að málskostnaður er felldur niður sem bendir til þess að hæstiréttur hafi talið málefnalegar ástæður fyrir málarekstri Vestmannaeyjabæjar burt sé frá niðurstöðunni.Áður hafði Vestmannaeyjabær unnið fullnaðarsigur í héraðsdómi. Um er að ræða tvö skip, Vestmannaey VE og Bergey VE og um 5000 þorskígilda kvóta.
Elliði Vignisson bæjarstjóri hefur þetta um málið að segja: �??Lykilatriði þessa máls er að nú er komin niðurstaða og hún er sú að forkaupsréttur sveitarfélaga samkvæmt 3. mgr. 12. gr. laga nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða er ekki virkur. �?ar með er sú litla vörn sem löggjafinn byggði inn í lögin að engu hafður. Vörn íbúa gegn skyndilegum og miklum breytingum í atvinnuumhverfi sveitarfélagsins er engin.
Ekki dugði minna til 1 héraðsdómara og 5 hæstaréttardómara til að komast að niðurstöðu og var sú niðurstaða misvísandi milli dómsstiga. �?egar þannig hagar til er eðlilegt að sveitarstjórnir og útgerðir um allt land eigi erfitt með að fóta sig og lendi upp á kant vegna formgalla á lögunum. �?á verkur það sérstaka athygli vekur að málskostnaður er felldur niður sem bendir til þess að hæstiréttur hafi talið málefnalegar ástæður fyrir málarekstri Vestmannaeyjabæjar burt sé frá niðurstöðunni.
Krafa sjávarbyggða nú hlýtur því að vera að skerpt verði á ákvæðinu forkaupsrétt og trygg verði að útgerðir geti ekki á markvissan máta farið fram hjá vilja löggjafans með lagatæknilegum æfingum.
�?g vil þó að það komi skýrt fram að samningur milli Bergs-Hugins og Síldarvinnslunnar er ekki með neinum hætti ólíkur því sem gengur og gerist í kaupum og sölum á útgerðunum. �?að sem gerir þetta mál sérstakt eru viðbrögð Vestmannaeyjabæjar og ákvörðun bæjarstjórnar um að fá úr því skorið í eitt skipti fyrir öll hvort íbúar ættu vörn í lögum um stjórn fiskveðar eða ekki.
Íslendingar búa við eitt hagkvæmasta fiskveiðistjórnunarkerfi sem þekkist meðal fiskveiðiðþjóða. Kerfi sem tryggt hefur þjóðinni verulegan arð og hagsæld í gegnum tíðina. Frjálstframsal aflaheimilda er ein af grunnforsendum þessarar hagkvæmni. Galli þess er þó að herkostnaður hagræðingarinnar hefur eingöngu bitnað á íbúum sjávarbyggða. �?annig hefur til að mynda íbúum í Vestmannaeyjum fækkað um 20% frá því að hið frjálsa framsal var tekið upp. Víða hefur byggðaröskunin orðið enn meiri. Krafa Vestmannaeyjabæjar nú sem fyrr er að sú litla byggðarvörn sem þó er í lögum um stjórn fiskveiða sé virt og á henni verði skerpt. Forkaupsrétturinn dregur enda ekki úr hagræði enda ljóst að kaupverðið ræðst af hagkvæmni og til að nýta forkaupsréttinn þarf útgerð á viðkomandi stað að vera amk. jafn hagkvæm og á þeim stað sem til stendur að flytja aflaheimildirnar og veiðiskipin.
Vestmannaeyjabær mun í framhaldi af þessum dómi óska eftir fundi með Landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra til að ræða þessi mál með það að leiðarljósi að treysta enn frekar hagsmuni sjávarbyggða og þar með sjávarútvegs á Íslandi.�??
Fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar
Elliði Vignisson
Bæjarstjóri
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst