KFS mætir Kára á morgun
5. júní, 2015
Landkrabbarnir í KFS láta ekki sitt eftir liggja í baráttu sjómanna fyrir betra lífi en þeim til heiðurs hefur félagið ákveðið að færa leik sinn um helgina yfir á sjálfan Hásteinsvöll. KFS mætir Kára í sannkölluðum toppbaráttuleik í þriðju deildinni á laugardag en flautað verður til leiks klukkan 12:30.
Fyrir leik liðanna er Kári í þriðja sæti deildarinnar með 7 stig en KFS situr í því fjórða með 6 stig.
Kára-menn eru leikmönnum KFS óneitanlega kunnugir. �?essi lið mættust eftirminnilega í lok síðasta tímabils þegar Kári hafði betur í tveggja leikja umspili um sæti í úrslitum fjórðu deildar. Í framhaldinu mættu Akurnesingar Álftanesi í úrslitum fjórðu deildar þar sem fulltrúalið forseta Íslands hafði betur. Bæði þessi lið fóru þrátt fyrir allt upp í þriðju deildina, ásamt auðvitað KFS – sem er önnur og löng saga þar sem bæði Grundarfjörður og Sepp Blatter koma við sögu.
�?jálfari Kára er enginn annar en Skagamaðurinn Sigurður Jónsson en sá magnaði fyrrum leikmaður Sheffield Wednesday, �?rebro og ÍA hefur meðal annars afrekað það að skora fyrir enska úrvalsdeildarliðið Arsenal á sínum ferli.
�?að sem Sigurður hefur hins vegar ekki afrekað er að halda uppi heilbrigðiskerfi heils bæjarfélags, greinandi eyrna- og lungnabólgur, nýrnabilanir og nystagmus. Skrifandi upp á prednisolone, augmentin, flagyl og phenergan hægri vinstri í frístundum sínum frá fótbolta.
En hvað um það.
Skoðum nokkrar skemmtilegar staðreyndar í tengslum við leik þessara liða.
-Knattspyrnufélagið Kári var endurvakið árið 2011 en félagið dregur nafn sitt af Kára �?orleifssyni, fyrrverandi vallarstjóra í Vestmannaeyjum. Einar Kristinn Kárason, einn leikmanna KFS, er einmitt sonur Kára.
-Markahæsti leikmaður þriðju deildar þegar þetta er skrifað er Fjalar �?rn Sigurðsson, leikmaður Kára. Hann er fæddur árið 1994 líkt og Jóhann Norðfjörð, Dakota Fanning, Halldór Páll Geirsson og Justin Bieber. Fjalar á ættir sínar að rekja til Vestmannaeyja en hann ku vera kviðmágur Friðriks Más Sigurðssonar, leikmanns KFS.
-Farid Zato, sem spilaði 21 leik fyrir KR í fyrra, er skráður leikmaður Kára. Spili hann heill heilsu í þriðju deildinni yrði hann svokallaður �??svindkall�??.
-Ef einungis mörk skoruð í Vestmannaeyjum á þessu tímabili yrðu talin væri staðan í þriðju deildinni önnur. KFS sæti þá á toppi deildarinnar með þrjú stig, ásamt KFR, en Kári á botninum með núll.
-Jóhannes Harðarson, miðjumaður KFS, er eins og flestir vita fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu. Hann er sömuleiðis Skagamaður. �?að sem færri vita er sú staðreynd að Jóhannesi var bolað í burtu ofan af Skaga. Hann er sagður hafa barist hatrammri baráttu gegn framkvæmdum í Hvalfirðinum, þar sem síðar risu göng. Siggi Jóns, þjálfari Kára, var aftur á móti helsti talsmaður já-liða á þessum tíma. Jóhannes flúði til Hollands þar sem hann hugðist vinna á bar en hverfisliðið MVV Maastricht fékk Jóhannes til að yfirstíga vonbrigði sín gagnvart Akranesbæ og lagði grunninn að farsælum ferli Jóhannesar í Noregi, undir merkjum IK Start. Jóhannes hyggst nú útkljá þetta leiðinlega mál um helgina, inná vellinum, gegn Skagaliðinu Kára sem óneitanlega kemur til með að nýta sér Hvalfjarðargöngin á ferðalagi sínu til Eyja. Fróðlegt verður að fylgjast með því hvort þeir Jóhannes og Sigurður takist í hendur um helgina.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst