Í vigtarhúsinu er undirbúningur í fullum gangi fyrir Bryggjuball. Í dagskránni er auglýst Hlöðuball en búið var að slá það af fyrr í vikunni. Goslokanefnd tók þá ákvörðun á fimmtudag að Bryggjuballi yrði haldið í vigtarhúsinu. Stuðlabandið mun leika fyrir dansi en einnig mun ungmennaballið færist einnig inn í Vigtina.
Á myndinni má sjá sumarstarfsfólk bæjarins að stafla sviðið í gær.