Sighvatur Jónsson og Skapti �?rn �?lafsson hafa um nokkurn tíma unnið að gerð heimildarmyndar um sögu �?jóðhátíðar Vestmannaeyja. Hér má sjá nýja kynningarstiklu með myndefni frá hátíðinni í ár.
Tónlist: Páll �?skar – Líttu upp í ljós (Lag: Jakob Reynir Jakobsson / Bjarki Hallbergsson / Páll �?skar. Texti: Páll �?skar) Loftmyndir: Tómas Einarsson. GoPro upptökur: Jarl Sigurgeirsson og Bjartur Týr �?lafsson. Aðstoð við blystendrun: Geir Reynisson. Myndataka og samsetning: Sighvatur Jónsson. SIGVA media © 2015