Valla vísað út af veitingastað vegna útlits: �??Við erum öll mjög reið og sár yfir þessu�??
7. september, 2015
�??�?etta er engan veginn í lagi,�?? segir Ásthildur Hannesdóttir í samtali við Pressuna sem vill vekja athygli á niðurlægjandi framkomu sem uppeldisfaðir hennar varð fyrir á veitingastað í Reykjavík á dögunum. Vill hún áminna fólk að dæma ekki of fljótt eftir útliti og muna að það er saga á bak við hvern einstakling.
�??�?að er alls ekki ætlunin að koma óorði á staðinn en þessi framkoma er bara svo ljót. �?g held að það geti margir lært af þessari sögu,�?? segir Ásthildur en hún vakti upphaflega athygli á málinu á fésbókarsíðu sinni þar sem hún ritaði eftirfarandi texta.
�??Valli, uppeldisfaðir minn, þar af leiðandi afi dóttur minnar og pabbi systkina minna kemur í bæinn í eina af fjölmörgum læknisskoðunum sem hann hefur þurft að mæta í vegna slyssins sem hann lenti í þegar hann féll úr Súlnaskeri. Af þessu slysi vita nú langflestir Vestmannaeyjingar og gott betur en það en hvað um það. Valli ákveður að kíkja í miðborg Reykjavíkur og fá sér eitthvað gott að borða. Hann röltir um og stingur svo inn höfði á American Bar sem nýlega opnaði í Austurstrætinu. Hann sest niður og skoðar úrvalið á matseðlinum í rólegheitum eins og honum einum er lagið en furðaði sig þó aðeins af því afhverju hann fékk enga afgreiðslu þrátt fyrir fullt af sýnilegu starfsfólki og ekki fullan stað, hann sagði nú samt ekkert heldur sat bara og beið, þolinmóður eins og alltaf.
�?á segir Ásthildur að skyndilega hafi þrekinn maður komið upp að Valla og reyndist hann vera vera öryggisvörður staðarins:
�??Hann bað hann um að yfirgefa staðinn – þjónustustúlkurnar voru svo hræddar við hann, þennan róna”! �?eir sem þekkja Valla vita að hann er ekki maður með mótþróa og gerði hann því bara það sem honum var sagt. Niðurlægður og hissa labbar hann svolítið tregur eftir þetta allt saman inn á Café París og var trítaður þar eins og kóngur. Í fyrsta lagi þá er Valli ekki róni! Hann vissulega á sína fortíð eins og við öll en hann hefur ekki bragðað áfengi síðan 2004 takk fyrir pent og er ekki hægt annað en að vera stoltur af þeim árangri. Í öðru lagi var hann ekkert illa til hafður eða slíkt, heldur bara í timberland skóm, 66 norður jakka og gallabuxum. Hvort sem hann hefði verið í einhverjum öðrum klæðum eða ekki þá hefði það ekki átt að skipta neinu máli. Í þriðja lagi þá lenti Valli í öðru slysi á sínum yngri árum þar sem hann brenndist mjög illa og alvarlega sem að hefur einkennt hann og hans útlit upp frá því. Ekki að það eigi heldur að skipta neinu máli.
Ásthildur viðurkennir fúslega að hún hafi sjálf staðið sig að því að dæma fólk út frá líkamsvexti, klæðaburði og útliti almennt.
�??�?g veit að það er ljótt og hef ég oft fengið að sjá að mér í dómhörkunni, sem er bara gott á mig en mér finnst of mikið af því góða að henda svöngum, blásaklausum rólyndis manni út af veitingastað án ástæðna en augljóslega vegna útlits! �?g er ótrúlega sár og reið fyrir hans hönd þar sem að Valli er alltaf góður við allt og alla, virkilega vel liðinn í sínum heimabæ fyrir góðmennsku sína enda er þetta ekki eitthvað sem hefði gerst þar enda vita flestir hver hann er og hvað hann hefur þurft að ganga í gegnum. Auðvitað gat þetta starfsfólk ekkert vitað alla hans ævi, ekkert frekar en allra hinna viðskiptavinanna en það er þó óþarfi að gera sér upp hræðslu, ímyndir og geta kolrangt í eyðurnar á kostnað viðskiptavinar sem var kominn til þess að borða og borga fyrir sig og sitt. �?g mun sniðganga þennan stað en með þessari frásögn langar mig til þess að bera fram boðskap og biðja ykkur um að slaka á dómhörkunni og þá sérstaklega hvað varðar útlit. Við erum blessunarlega ekki öll eins en bara svo þið vitið að undir brennda skinninu hans Valla (sem ég er löngu hætt að taka eftir) leynist besta sál í heimi.
Pressan.is greindi frá og lesa má greinina í heild hér.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst