Niðurstöður mælinga á stærð úthafskarfastofna í Grænlandshafi og ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins
25. september, 2015
Í júlí síðastliðnum lauk sameiginlegum leiðangri Íslendinga og �?jóðverja sem farinn hefur verið annað hvert ár í Grænlandshaf og aðliggjandi hafsvæði síðan árið 1999. Megin tilgangur leiðangursins var að meta stofnstærðir tveggja stofna karfa í úthafinu. Til stóð að Rússar tækju líka þátt í leiðangrinum, en þeir drógu sig út mánuði áður en hann hófst. Var því einungis hægt að meta stofnstærð neðri stofn úthafskarfa þar sem ekki reyndist mögulegt að fara yfir útbreiðslusvæði efri stofns úthafskarfa á einungis tveimur skipum á þeim tíma sem þeim var ætlað til rannsóknanna.
Íslendingar hafa tekið þátt í mælingunum frá árinu 1994 og í ár var R/S Árni Friðriksson við rannsóknirnar frá 10.-30. júní. Leiðarlínur Árna Friðrikssonar ásamt Walther Herwig, skipi �?jóðverja eru sýndar á 1. mynd. Aðstæður til mælinga voru góðar, veður var yfirleitt gott og litlar hindranir voru vegna íss.
Sérfræðingar frá þátttökuþjóðunum hafa nú lokið samantekt á niðurstöðum úr leiðangrinum. Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) hefur jafnframt veitt ráðgjöf um hámarksafla ársins 2016 úr neðri stofni úthafskarfa byggt á niðurstöðum mælinganna.
Neðri stofn úthafskarfa, sem er að finna á meira en 500 m dýpi, var metinn með trollaðferð þar sem ekki er hægt að mæla hann með bergmálsmælum. Ástæðan er sú að á um 250-600 m dýpi er þykkt lag lífvera, svokallað laxsíldarlag þar sem karfinn blandast öðrum fiskum og hryggleysingjum sem kemur í veg fyrir að hægt sé að greina hann og mæla með bergmálsaðferð. Samsvarandi mælingar voru gerðar árin 1999-2013. Mat á magni neðri stofns úthafskarfakarfa, byggt á þeirri aðferð, var áætlað um 200 þúsund tonn sem er rúmlega 80 þúsund tonnum minna en mældist árið 2013. Mælingin í ár er sú lægsta síðan mælingar hófust árið 1999 og hefur farið úr rúmri einni milljón tonna árið 2001 (2. mynd). Mest fékkst af neðri stofni úthafskarfa á norðausturhluta rannsóknasvæðisins við mörk íslensku efnahagslögsögunnar.
Alþjóðahafrannsóknaráðið telur að vegna mjög neikvæðrar þróunar í vísitölum stofnstærðar á undanförnum árum sé nauðsynlegt að draga úr sókn, þar sem hún hefur verið langt umfram afrakstursgetu stofnsins. Í ljósi þessa hefur Alþjóðahafrannsóknaráðið lagt til að heildarafli úr neðri stofni úthafskarfa verði minni en 10 þús. tonn árið 2016, sem er sama ráðgjöf og fyrir árið 2015.
Jafnframt leggur ráðið til að ekki skuli stunda beinar veiðar úr efri stofni úthafskarfa vegna mjög neikvæðrar þróunar á stofnstærð.
Sameiginleg skýrsla þeirra sem þátt tóku í leiðangrinum má nálgast á vef Alþjóðahafrannsóknaráðsins
(ICES):

Ráðgjöf um neðri stofn úthafskarfa:

Ráðgjöf um efri stofn úthafskarfa:
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst