Hrekkjavaka er haldin hátíðlega þann 31. okober ár hvert en þá klæðir fólk sig upp í búninga og skreytir á ógnvekjandi hátt. Skreytt grasker eru staðalímynd hrekkjavöku ásamt öðrum hlutum sem þykja ógnvekjandi. Alltaf er að verða vinsælla á Íslandi að taka þátt í þessari gleði og margir sem halda veislur og boð með þetta sem þema. Vestmannaeyingar eru ekkert undanskildir og margir sem tóku þátt, stórir sem smáir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst