Frávísun bótamáls gegn olíufélögunum felld úr gildi
19. október, 2007
Hæstiréttur hefur fellt úr gildi frávísun Héraðsdóms Reykjavíkur á bótakröfu útgerðarfélagsins Dala-Rafns í Vestmannaeyjum á hendur tveimur olíufélögum, Olís og Kers. Þetta kemur fram á mbl.is.
Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta. Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú sér sátt/sáttur við það.OkPrivacy policy