Sparisjóður Vestmannaeyja er þessa dagana að afhenda grunnskólabörnum og leikskólabörnum í Vestmannaeyjum endurskinsmerki. Ljósmyndari leit við í Hamarsskólanum í dag þar sem fulltrúi Sparisjóðsins, Gísli Gunnar Geirsson afhenti börnum í 2. bekk sitt merki.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst