Eins og gefur að skilja var mikið líf og fjör í miðbæ Vestmannaeyja í gær á öskudeginum þegar krakkar fóru á milli fyrirtækja og verslana, sungu og fengu að launum eitthvað góðgæti. Fjölmargir komu við á Eyjasýn en allir krakkarnir voru myndaðir og er búið að setja myndirnar inn á myndasíðu Eyjafrétta.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst