Umf. Selfoss sigraði í heildarstigakeppni HSK fyrir árið 2007. Keppnin var æsispennandi á árinu og munaði aðeins 1,5 stigi á Selfoss og Dímon þegar mótum ársins var lokið. Þessi félög höfðu mikla yfirburði á önnur félög, Selfoss hlaut 207,5 stig en Dímon 206 stig. Hamar varð síðan í þriðja sæti með 115,5 stig.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst