Lögreglan í Vestmannaeyjum handtók í gær, mann við komu Herjólfs til Eyja vegna gruns um að hann væri með fíkniefni meðferðis. Við leit í farangri hans fundust um 80 grömm af ætluðu hassi og lagði lögregla hald á efnið. Við yfirheyrslur viðurkenndi maðurinn brot sitt og telst málið að mestu upplýst.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst