Klukkan 10 í fyrramálið, laugardag, verður tekin fyrsta skóflustunga að nýju fjölbýlishúsi við Hilmisgötu við Stakkagerðistún eða þar sem lögreglustöðin var í eina tíð. Um er að ræða tveggja hæða hús með verslun á fyrstu hæð og íbúðum á annarri hæð en það eru Geisli og Eyjablikk sem reisa húsið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst