Alma Eðvaldsdóttir ákvað að forvitnast aðeins um bæjarpólitíkina í Eyjum í aðdraganda að sveitarstjórnarkosningum 14. maí nk.
Kíktu á hlaðvarpið Vestmannaeyjar, Mannlíf og saga og þar getur þú hlustað á viðtöl við frambjóðendur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst