Í dag eru rétt 100 ár liðin frá því fyrsti bæjarstjórnarfundur var haldinn í Vestmannaeyjum. Af því tilefni verður opinn hátíðarfundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja kl. 18-19:30 í kvöld. Fundurinn fer fram á sviðinu í aðalsal Kviku. Á dagskrá fundarins eru hátíðarsamþykktir.
Boðið verður upp á kaffiveitingar að loknum fundi. Annáll og 200 ljósmyndir þar sem stiklað er á stóru úr 100 ára sögu bæjarfélagsins og atburðum sem tengjast þróun byggðar í Eyjum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst