Guðrún Bergmann, rithöfundur, fyrirlesari og heilsumarkþjálfi var með erindi í Einarsstofu á sunnudaginn var. Fjallaði hún um nokkrar einfaldar leiðir til að bæta heilsuna og kynnti nýjustu bók sína, Betra líf fyrir konur á besta aldri.
Halldór B. Halldórsson var á staðnum og hér að neðan má sjá upptökuna frá erindi Guðrúnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst