Stór maður, stutt kveðja

Það finnast í veröldinni menn, svo stórir og miklir, að augun fanga þá ósjálfrátt, ef frá þannig mönnum geislar einlægnin barnsleg og hlý, eignast þeir líka stað í hjörtum manna. Þannig var Eiríkur hestur! 

Hann var fastur fyrir en hjartað var stórt og ylur þess vermdi fleirri sálir en almennt gerist. Brosið breitt og faðmurinn alltaf opinn. Eiríkur var einstakur maður!

Við áttum sameiginlegan andstæðing, Eiríkur hvíslaði að mér orðum, sem sitja í huga mér og gott er að rifja upp þegar gefur á bátinn. Takk fyrir það vinur!

Siggu og öllum aðstandendum votta ég dýpstu samúð. Góður drengur er allur og það er sárt að kveðja.

 

Páll Scheving Ingvarsson

 

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.