Upp kom smá misskilngur í sambandi við nafn eins viðmælanda þegar blaðamaður Eyjafrétta kíkti við á Frístund í tilefni jólagjafahandbókarinnar. Drengurinn sem um ræðir heitir Andri Már og er Agnarsson en ekki Magnússon eins og stendur í blaðinu. Biðjumst velvirðingar á þessu.