Íslendingar eru neyslufrekasta þjóð jarðar samkvæmt vistsporsmælingum á heimsvísu. Neyslan sem skráist á okkur er fyrst og fremst bruðl segir Sigurður Eyberg Jóhannesson, umhverfis- og auðlindafræðingur.
Sigurður Eyberg kannaði vistspor Íslands eftir leiðum Global Footprint Network. Vistspor er ein af fjölmörgum aðferðum sem notaðar hafa verið til að mæla hve mikið maðurinn hefur gengið á auðlindir jarðar.
Vistsporið tekur mið af tölum um innflutning, útflutning, framleiðslu o.fl. Nánar er fjallað um málið á
ruv.is.