Heiðursmerki ÍBV úr gulli fengu �?lafur Tryggvason og
Eyjólfur Guðjónsson. �?á var �?ór Ísfeld Vilhjálmsson fyrrverandi formaður Íþróttabandalags Vestmannaeyja, Íþróttafélagsins �?órs og framámaður í íþróttastarfi í Vestmannaeyjum í áratugi heiðraður fyrir starf sitt og rækt við íþróttir.
�?au sem fengu heiðursmerki ÍBV úr silfri voru �?skar �?rn �?lafsson, �?rn Hilmisson, Jóhann Sveinn Sveinsson, Arnheiður Pálsdóttir, Sigþóra Guðmundsdóttir, Hannes Gústafsson og Páll Guðjónsson.