Elliði Vignisson - Erlendir ríkisborgarar í Eyjum
6. febrúar, 2017
Erlendir ríkisborgarar gegna veigamiklu hlutverki í gagnverki hins íslenska samfélags og á það við um Vestmannaeyjar eins og önnur öflug samfélög. Samkvæmt Hagstofu Íslands er hlutfall erlendra ríkisborgara hér á landi um 9% (seinasti ársfjórðungur 2016). Hér í Vestmannaeyjum búa 311 einstaklingar með erlent ríkisfang eða 7,2% allra íbúa. �?að merkir að Íslenskir ríkisborgar eru 92,8% fólks sem búsett er í Vestmannaeyjum. Frá 2009 til 2016 fjölgaði erlendum íbúum jafnt og þétt úr 140 í 311. �?að gerir 121% fjölgun.
Erlendir Eyjamenn koma í dag frá 30 löndum og flestir þeirra frá Póllandi eða 177 einstaklingar (60%). Næst fjölmennastir eru Portúgalar (22), Rúmenar (19) og Danir (10). Frá öðrum þjóðum koma 83 íbúar. Langflestir þessara íbúa eru á vinnualdri (82%) og af þeim er yfirgnæfandi ungt fólk á þrítugs- og fertugsaldri. 16 eru á leikskólaaldri og 31 (10%) á grunnskólaaldri.
Komnir til að vinna og bæta sitt líf
�?essir íbúar eru af sjálfsögðu jafn fjölbreytt flóra og okkar hinna sem fædd erum á Íslandi. Heilt yfir gildir að þeir eru hingað komnir til að vinna og bæta sín lífsgæði umfram það sem þeir geta í heimalandi sínu. Flestir þeirra starfa í okkar stærstu atvinnugrein, sjávarútvegi, en margir einnig í ferðaþjónustu, við fræðslu- og íþróttastarf og margt fl.
Leggur skyldur á sveitarfélög og fyrirtæki
Fjölgun íbúa af erlendum uppruna leggur ákveðnar skyldur á sveitarfélög og þau fyrirtæki sem ráða til sín erlent vinnuafl. �?að er sérstaklega mikilvægt að vinna að samþættingu þar sem markvisst er unnið að gagnkvæmri virðingu fyrir menningu og siðum. �?ar undir fellur að koma til móts við þarfir erlendra ríkisborgara til að gera þeim kleift að vera virkir þátttakendur í samfélaginu og margt fl.
Eyjamenn þekkja tækifærin
�?að er mín tilfinning að Eyjamenn taki vel á móti erlendum íbúum og af því er ég stoltur. Hafi eitthvert samfélag mikla og góða reynslu af því hversu mikil tækifæri eru fólgin í því að nýta erlenda hæfileika til styrkingar og eflingar þá erum það við Eyjamenn sem ítrekað höfum séð íþróttaliðin okkar nýta sér þessi tækifæri öllum til heilla.
Styrkir samfélagið
Líklegt má telja að ef þessum íbúum heldur áfram að fjölga þurfi Vestmannaeyjabær í nánustu framtíð að rýna vel og vandlega í hvernig best og markvissast verður staðið að móttöku þeirra og samþættingu. �?ar ræður bæði sú sjálfsagða mannvirðing sem eðlilegt er að sýna öllum íbúum og þá ekki síður hitt að ekkert samfélag hefur efni á að vannýta hæfileika og þekkingu. Samþætting og virkni íbúa styrkir samfélagið í heild sinni. Nýjar hugmyndir koma fram, nýir hæfileikar líta dagsins ljós og leiðum til árangurs fjölgar.
Ef rétt er að málum staðið skapar staðan tækifæri.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 7 Tbl 2025
7. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.