Vonast til að ná einu almennilegu tímabili með ÍBV áður en hann hættir
19. febrúar, 2017
Í samtali við Eyjafréttir á dögunum sagði Gunnar Heiðar �?orvaldsson, spilandi aðstoðarþjálfari ÍBV, að honum litist bara vel á komandi tímabil. �??�?að er fínn andi í hópnum, allir staðráðnir í að gera betur en síðustu ár sem hafa einkennst af botnbarátta. Næstu skref verða að byggja upp lið sem hefur burði til þess.�??
Ertu ánægður með hópinn eins og staðan er í dag? �??Já, ég er mjög ánægður með hann, margir mjög góðir leikmenn. �?etta eru líka flottir peyjar sem vilja æfa og verða betri. �?eir hlusta á reynslumeiri leikmenn og þjálfara sem vilja hjálpa þeim. Á þessum tíma eru samt sem áður öll lið að horfa í kringum sig en auðvitað viljum við byggja upp lið á uppöldum leikmönnum en því miður neyðumst við til að líta á leikmenn upp á landi eða út fyrir landsteinana.
Mér skilst að það eru ekki nema sjö til tólf peyjar að æfa með þriðja flokki karla, eitthvað svipað í fjórða flokki karla. �?etta er náttúrulega grátleg þróun, þannig að við erum að fara sjá það að þegar þessir peyjar eru komnir með aldur að fara spila með meistaraflokki þá eru kannski einn til þrír leikmenn sem komast í hópinn. �?annig að þá þurfum við að fara finna peyja uppi á landi sem hafa metnað og getu til að verða Pepsí-deildar leikmenn (eða eitthvað meira) eða leita út fyrir landsteinana.
�?etta er náttúrulega mjög döpur þróun, því miður. Við höfum frábæra aðstöðu til knattspyrnuiðkunar hérna í Eyjum, bæði á veturna og á sumrin. Við ættum að geta framleitt landsliðsmenn og konur á fimm ára fresti að mínu mati. Ef einhver einstaklingur hefur áhuga á að verða landsliðsmaður eða kona í framtíðinni þá hefur hann/hún góða möguleika á því, allavega aðstöðulega séð. En svo er alltaf spurning um metnað og fleira sem spilar inní,�?? segir Gunnar Heiðar.
Hvernig kom það til að þú yrðir spilandi aðstoðarþjálfari? �??Stjórnin spurði mig hvort ég hefði áhuga og eftir að hafa velt því fyrir mér vildi ég taka fund með Kristjáni, sjá hvort hann vildi fá mig í þetta. Hann hafði mikinn áhuga og hafði nefnt það af fyrra bragði við stjórnina og eftir fundinn sá ég að það væri vel hægt að vinna með honum. Við erum með svipaðar hugmyndir þannig mér fannst um að gera að kýla á þetta, svo er maður líka farinn að pæla í því hvað tekur við eftir ferilinn,�?? segir Gunnar Heiðar og bætir við að allir möguleikar séu opnir.
�??Eins og ég segi þá er allt opið og fer í raun bara eftir því hvernig þetta gengur, svo er ég líka í námi hérna í Eyjum og gaman væri að geta fengið vinnu hérna í Eyjum því tengdu en þetta á allt eftir koma í ljós.�??
Eigum fína möguleika
Lengjubikarinn hefst laugardaginn 18. febrúar og mætir ÍBV Fjölni í fyrsta leik. Hvernig metur þú möguleikana þar? �??Bara fína held ég. �?að eru öll lið á sama stað á þessum tímapunkti og vilja gefa ungum leikmönnum sénsinn í svona leikjum. Svo er það spurning hvort þeir taki sénsinn og komi sér inn í hópinn fyrir Pepsí-deildina. �?g hef bara séð einn leik með liðinu sem var gegn Skaganum og fannst mér ungu leikmennirnir, sem og hinir, koma vel út. Svo er vonandi að maður sjálfur fái jafnvel nokkrar mínútur loksins, geta hjálpað aðeins til inni á vellinum,�?? segir Gunnar sem hefur þurft að glíma við meiðsli í rúmt ár.
�??�?g hitti læknana mína í desember og þá var málið krufið til mergjar og vonandi er ég að verða góður í eitt skipti fyrir öll. Vonandi að maður nái að taka eitt almennilegt tímabil með ÍBV áður en maður hættir,�?? segir Gunnar Heiðar að endingu.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.