Eyjamaður vikunnar - Viss léttir yfir manni eftir tvo fellda samninga
22. febrúar, 2017
Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands hefur ásamt öðrum í forystusveit íslenskra sjómanna haft í mörg horn að líta undanfarna mánuði. Stór áfangi náðist aðfararnótt laugardagsins þegar sjómenn og útgerðarmenn skrifuðu undir samning sem samþykktur var naumlega. Áður höfðu tveir samningar verið felldir. �?að var mikill léttir fyrir sjávarpláss eins og Vestmannaeyjar þegar deilan leystist og skipin byrjuðu að halda á miðin í sunnudagskvöldið. Valmundur er Eyjamaður vikunnar.
Nafn: Valmundur Valmundsson.
Fæðingardagur: 10. maí 1961.
Fæðingarstaður: Siglufjörður.
Fjölskylda: Eiginkonan er Björg Baldvins. Börnin Anna Brynja í sambúð með Davíð Guðmundssyni og börn þeirra tvö Una Björg og Kjartan Leó. Valur Már í sambúð með Lindu �?skarsdóttur og eiga þau dótturina Sigrúnu �?nnu og einn Eyjapeyja á leiðinni í maí.
Draumabíllinn: Porche 911.
Uppáhaldsmatur: Allur gömlukallamatur, hrossabjúgu, svið, slátur, súrmeti, hákall og auðvitað humar og góður lambahryggur svíkur aldrei. Og svartfuglinn hjá peyjanum.
Versti matur: Hef aldrei getað borðað mysing. Meira að segja surströmming er betri.
Uppáhalds vefsíða: �?ær eru margar, allar síður tengdar Eyjum og Siglufirði og nota mikið síður stéttarfélaganna.
Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Jazz og létt þungarokk eins og Dimma.
Aðaláhugamál: Fyrir utan vinnuna er það fluguveiði og fluguhnýtingar.
Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: Nelson flotaforingja.
Fallegasti staður sem þú hefur komið á: Ef ég á að nefna einn er það Hvanneyrarskál um vetur, allt á kafi í snjó og stökkmót innst í skálinni. �?ar hefur verið stokkið lengst á skíðum á Íslandi.
Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: ÍBV og KS mitt gamla félag á Siglufirði. Svo á ég tvær afastelpur sem eru í fimleikum. Unu Björgu og Sigrúnu �?nnu.
Ertu hjátrúarfull/ur: Alveg hroðalega.
Stundar þú einhverja hreyfingu: Hjóla á sumrin og göngur á veturna.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Fréttir, fréttatengt efni, góðir enskir og norrænir krimmar.
Hvað hafa samningaviðræður staðið lengi: �?ær hafa staðið með hléum frá 2012 þegar málinu var vísað til Sátta af útgerðarmönnum.
Var ekki léttir þegar niðurstaða kosningarinnar lá fyrir: �?að má segja það að viss léttir sé yfir manni núna eftir tvo fellda samninga.
Hvað er það besta við samninginn: �?að sem náðist að bæta við fellda samninginn frá í haust. �?að var ekki sjálfgefið að eitthvað næðist í viðbót en með samstöðu sjómanna og þeirra samninganefnda hafðist þetta í gegn.
Hvar hefðir þú viljað ná lengra: Hefði gjarnan viljað ná lengra í olíuverðsviðmiðinu. En nú fer í gang vinna við endurskoðun á þessu bixi sem heitir kostnaðarhlutdeild og hún greind lið fyrir lið og hverju og þá hvernig hægt er að breyta til einföldunar og gagnsæis.
Verður haldið áfram að berjast fyrir sjómannaafslætti: Krafan um bætur fyrir sjómannaafsláttinn er enn lifandi á hendur útgerðinni. Getum ekki gert kröfu á ríkið um eitt eða neitt.
Eitthvað að lokum: Vil að síðustu þakka öllum félögum mínum til sjávar og sveita fyrir stuðninginn og fjölskyldunni fyrir að standa þétt við bakið á kallinum í orrahríðinni undanfarnar vikur.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.