Íslandsmót golfklúbba 2018 fór fram dagana 10-12. ágúst. Golfklúbbur Vestmannaeyja var með sveit í 2.deil Karla og 2.deild kvenna. 2.deild kvenna spilaði í Vestmannaeyjum um helgina.
Konurnar gerð sér lítið fyrir og enduðu í 1. sæti eftir að hafa spilað átta auka holur til að skera úr um úrslitin.
Lokastaðan í 2. kvenna 2018 – GV fagnaði sigri með betri innbyrðisstöðu gegn GL en báðir klúbbar voru með 11 vinninga í riðlakeppninni.
1⃣ GV
2⃣ GL
3⃣ GFB
4⃣ NK
5⃣ GOS
6⃣ GHG#2deildkvenna #gsigolf18— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 12, 2018
Körlunum gekk líka mjög vel og enduðu þeir í öðru sæti.
Lokastaðan í 2. deild karla 2018 – Golfklúbbur Suðurnesja fer upp í 1. deild
1⃣ GS
2⃣ GV
3⃣ GKB
4⃣ NK
5⃣ GÍ
6⃣ GO
7⃣ GOS
8⃣ GFB
*Golfklúbbur Fjallabyggðar fellur í 3. deild.#2deildkarla #gsigolf18 pic.twitter.com/UFzPC8SvhT— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 12, 2018
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst