Nýjasta tölublað Eyjafrétta komið út
31. október, 2018

Við förum um víðan völl í nýjasta tölublaði Eyjafrétta sem kemur út í dag. Meirihluti frétta sem skrifaðar eru þessa daganna snúa að Herjólfi ohf. Framkvæmdastjóri félagsins og stjórnin sendu frá sér siglingaráætlun og gjaldskrá á dögunum. Gjaldskráin hefur verið á milli tannanna á fólki og samkvæmt stjórnarformanni félagsins er ekki um neitt ólögmætt að ræða. Við tökum spjall við framkvæmdastjórann og segjum ykkur frá breytingunum sem hafa orðið af stjórn þessa félags.

En nóg um Herjólf og að veiðigjöldum, breytingar liggja fyrir á veiðigjöldum og haldið var áhugavert erindi í Þekkingarsetrinu á dögunum þar sem Daði Már Kristófersson talaði meðal annars um af hverju ætti að deila tekjum af veiðigjöldum og fleira.

Við förum svo á mannlegu nóturnar eftir því sem þú flettir blaðsíðum blaðsins. Að hafa heilsu er dýrmætt og nauðsynlegt, Hildur Sævaldsdóttir tók fyrri ári síðan ákvörðun um að gera eitthvað í sínum málum eins og hún sagði sjálf frá og fór í aðgerð sem heitir magaermi. Hún segir okkur frá öllu ferlinu á síðu átta. Talandi um heilsu að þá er október bleikur mánuður, helgaður baráttunni við krabbamein hjá konum. Öll þekkjum við einhvern sem hefur tekið slaginn og margir ganga í gegnum ferlið með einhverjum af sínu nánasta fólki. Einn af viðmælendum okkar í blaðinu er aðstandandi en eiginmaður hennar og mágkona, greindust með krabbamein.

Fleira efni má finna í blaðinu. Eins og til dæmis menning, listir, heimili, rokk og bakstur. Eins og við gáfum út frá upphafi breytinga á útgáfu Eyjafrétta þá ætlum við að gefa út blað að minnsta kosti einu sinni í mánuði. Þetta tölublað er hinsvegar númer tvö í október. Þann 28. nóvember mun Aðventublað Eyjafrétta líta dagsins ljós og svo er Jólablaðið okkar á sínum stað og verður það borið út 19. desember.

Góðar stundir
Sara Sjöfn Grettisdóttir,
ritstjóri Eyjafrétta

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst