Clara og Sísí Lára á æfingar hjá KSÍ

Jón Þór Hauksson nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu valdi Sigríði Láru Garðarsdóttur í æfingahóp sem kemur saman um helgina í Reykjavík.  Þetta er fyrsti hópurinn sem Jón Þór velur og verður spennandi að sjá hvort Sísí Lára fái ekki fleiri tækifæri með A-landsliðinu.

Þá hefur Jörundur Áki Sveinsson valið æfingahóp sinn fyrir U-17 ára landsliðið og þar er Clara Sigurðardóttir á sínum stað en Clara hefur verið fastamaður í byrjunarliðinu undanfarið.

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.