Gleðilegt nýtt ár
1. janúar, 2019

Starfsfólk og eigendur Eyjafrétta óska lesendum sínum, Eyjamönnum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs.

Í ár urðu miklar breytingar hjá Eyjafréttum, við fluttum af Strandvegi 47 og erum nú með aðstöðu á Ægisgötu 2 (Þekkingarsetrinu). Blaðið kemur núna út mánaðarlega í stað vikulega, en er í staðinn mun veglegra og inniheldur í hverjum mánuði áhugaverð viðtöl og annað efni sem við á þann mánuðinn.  Í júli kynntum við til leiks nýjan vef Eyjafrétta og sinnum við þar öllum fréttaflutningi sem og öðru sem ratar ekki í blaðið.

Við þökkum dyggum lesendahópi Eyjafrétta samfylgdina og tryggðina í gegnum árin. Einnig auglýsendum og öðrum viðskiptavinum. Með von um áframhaldandi samfylgd og þökk fyrir það gamla.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst