Lítil bjartsýni við loðnuleit
18. febrúar, 2019
Mynd: Óskar Pétur Friðriksson

Enn stend­ur yfir um­fangs­mik­il loðnu­leit á Íslands­miðum en bræla fyr­ir norðan er til trafala fyr­ir fram­kvæmd­ina. „Vís­inda­lega lít­ur þetta ekki vel út,“ seg­ir Friðrik Mar Guðmunds­son, fram­kvæmda­stjóri Loðnu­vinnsl­unn­ar á Fá­skrúðsfirði.

Þor­steinn Sig­urðsson, sviðsstjóri upp­sjáv­ar­sviðs á Haf­rann­sókna­stofn­un, seg­ir of snemmt að slá nokkru föstu en er ekki ýkja bjart­sýnn á að dragi til tíðinda við leit­ina.

Fimm skip eru við loðnu­leit við aust­an- og norðan­vert Ísland, í von um að lág­marks­magn af loðnu mæl­ist, til þess að gefa megi út upp­hafskvóta, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Mbl.is greindi frá

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.