Börnin blótuðu þorra
thorrablot_hamarsskola_24_grv_is_cr
Frá þorrablótinu í Hamarsskóla. Ljósmynd/grv.is

Í dag var haldið þorrablót í Hamarsskóla. Á vef Grunnskólans í Vestmannaeyjum segir að þar hafi nemendur á Víkinni og í 1.- 4.bekk fengið að smakka þorramat.

„Matinn fáum við gefins frá Akóges og þökkum við þeim kærlega fyrir. Nemendur voru duglegir að smakka og skemmtileg stemning var í húsi þar sem Jarl tók með þeim þorravísur o.fl.“ segir í umfjöllun GRV.

Fleiri myndir frá þorrablóti barnana má sjá hér.

Nýjustu fréttir

Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.