Frá Krónunni yfir í Húsasmiðjuna
olafur_bjorgvin_ads
Ólafur Jóhannesson. Ljósmynd/aðsend

Ólafur Björgvin Jóhannesson, verslunarstjóri Krónunnar í Vestmannaeyjum hefur verið ráðinn í stöðu rekstarstjóra Húsasmiðjunnar í Eyjum.

Ólafur er Eyjamönnum af góðu kunnur og hefur hann séð um rekstur Krónunnar undanfarin ár. Hann er þekktur fyrir góða þjónustulund. Í samtali við Eyjar.net segir Ólafur að hann reikni með að hefja störf í Húsasmiðjunni um miðjan maí. „Þetta hefur verið góð reynsla að starfa hjá Krónunni. Gott fyrirtæki og frábærir samstarfsmenn.“ segir hann að endingu.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.